Hlutverk félagsins er að þjónusta félagsmenn sína, vera öflugur bakhjarl dótturfélaganna og vera til fyrirmyndar í samfélagslegri ábyrgð. Framtíðarsýn félagsins er að vera öflugt og traust félag sem tekur virkan þátt í að bæta samfélagið og skarar fram úr. Með félagsaðild að samvinnufélagi erum við eigendur í félagi sem grundvallast á lýðræði, einn maður eitt atkvæði. Við trúum því að saman byggjum við betra samfélag.

KSK á í dag 51% eignarhlut í Samkaup hf., sem rekur yfir 60 verslanir á dagvörumarkaði um allt land. Einnig á félagið 100% eignarhlut í KSK eignum ehf., fasteignafélagi sem á 29 fasteignir víða um land.

Stjórn KSK

Skúli Þ. Skúlason

Skúli Þ. Skúlason

  • Formaður stjórnar
Eysteinn Eyjólfsson

Eysteinn Eyjólfsson

  • Varaformaður stjórnar
Guðbjörg Ingimundardóttir

Guðbjörg Ingimundardóttir

  • Ritari stjórnar
Inga Brynja Magnúsdóttir

Inga Brynja Magnúsdóttir

  • Meðstjórnandi
Sigurbjörn Gunnarsson

Sigurbjörn Gunnarsson

  • Meðstjórnandi
Gerður Pétursdóttir

Gerður Pétursdóttir

  • Varamaður
Jóhann Geirdal

Jóhann Geirdal

  • Varamaður
Jóngeir Hjörvar Hlinason

Jóngeir Hjörvar Hlinason

  • Varamaður