HS Orka opnar skrifstofu í Krossmóanum

HS Orka opnar skrifstofu í Krossmóanum
Brynjar Steinarsson, framkvæmdastjóri KSK eigna og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku við undirritun leigusamnings.

KSK eignir og HS Orka hafa gert samkomulag um leigu rýmis í húsnæði KSK eigna við Krossmóa 4a í Reykjanesbæ.

HS Orka mun opna þar skrifstofu fyrir hluta starfsemi sinnar og bjóðum við þau hjartanlega velkomin.

decoration