Aðalfundur KSK 18. mars 2021

Aðalfundur KSK 18. mars 2021

Formaður Skúli Skúlason setti fundinn og bauð aðalfundarfulltrúa velkomna. Eysteinn Eyjólfsson stýrði fundi og Guðbjörg Ingimundardóttir ritaði fundargerð. Í skýrslu formanns kom fram að félagsmenn eru 7563. Hagnaður var hjá félaginu á s.l. ári kr. 161 milljón. Ómar Valdimarsson forstjóri Samkaupa hf., fór yfir helstu þætti úr rekstri Samkaupa og Brynjar Steinarsson framkvæmdsstjóri KSK eigna ehf., fór yfir rekstur fasteignafélagsins. Gestur fundarins var Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri SSS. Berglind flutti áhugavert erindi um starfsemi sambandsins.

Gerast félagi

Félagsmenn KSK eru tæplega 8.000 í ársbyrjun 2021. Félagsgjaldið kr. 1.000,- er séreign og geymist í stofnsjóði félagsins. Skráðu þig hér.

KSK Background
decoration