Aðalfundur KSK eigna ehf 9. mars 2021
Framkvæmdastjóri félagins, Brynjar Steinarsson, fór yfir yfir helstu þætti úr rekstri félagsins vegna rekstarársins 2020. EBITDA var um 398 mkr., hagnaður eftir skatta var um 40 mkr en eigið fé í árslok var um 1.888 mkr. Félagið er með 29 fasteignir í útleigu vítt og breitt um landið í 20 bæjarfélögum. Heildarfjöldi fermetra í útleigu er um 31.000.
Stjórn félagsins skipa Skúli Þ. Skúlason, formaður, Garðar Newman og Sveinn Valdimarsson.