Samkaup í símann
KSK í samstarfi við Samkaup kynna nýtt app þar sem allt sem þú þarft er á einum stað. Sannkölluð verslun við hendina !
Meiri hagkvæmni og einfaldari leið til að versla og aðstoða viðskiptavini Það verður hægt að borga með appinu og safna kvittunum og við bætist tryggðarkerfi sem hjálpar þér að spara.
Svo færðu afslætti og tilboð beint í símann. Vertu með okkur í stafrænni byltingu, við hlökkum til að fara saman alla leið.
Náðu í Samkaup í símann með því að smella á táknin fyrir neðan.
Sækja leiðbeiningar