Hvað þarf til góðrar samvinnu?
-
Efnahagslegur ávinningur
Samvinnufélög stuðla að efnahagslegum ávinningi félagsmanna.
-
Samfélagslegur ávinningur
Samvinnufélög stuðla að samfélagslegri ábyrgð.
-
Umhverfisávinningur
Samvinnufélög stuðla að betri umhverfisvitund.
-
Grundvöllur
Opin lýðræðisleg samtök
Menntun og þjálfun
Samvinna samvinnufélaga
Sterk samfélagsvitund -
Hornsteinar
Ábyrgð, lýðræði og jafnrétti
-
Siðareglur
Opin, heiðarleg og ábyrg, umhyggja gagnvart öðrum.
-
Eignarhald
Félagar njóta árangurs félagsins
Hagnaðarvon og umhyggja fyrir samfélaginu fara saman -
Hagnaður
Félagar eiga hlutdeild í hagnaði
Félagsmenn ákveða hlutdeild samfélags í hagnaði
Samvinnufélög auka á jafnræði í samfélaginu -
Stjórnun
Einn félagi = Eitt atkvæði
Ákvarðanir eru teknar í þágu samfélags og samvinnu, ekki í þágu sérhagsmuna.