Hvað þarf til góðrar samvinnu?

Tilgangur

  1. Efnahagslegur ávinningur

    Samvinnufélög stuðla að efnahagslegum ávinningi félagsmanna.

  2. Samfélagslegur ávinningur

    Samvinnufélög stuðla að samfélagslegri ábyrgð.

  3. Umhverfisávinningur

    Samvinnufélög stuðla að betri umhverfisvitund.

Einkenni

  1. Grundvöllur

    Opin lýðræðisleg samtök
    Menntun og þjálfun
    Samvinna samvinnufélaga
    Sterk samfélagsvitund

  2. Hornsteinar

    Ábyrgð, lýðræði og jafnrétti

  3. Siðareglur

    Opin, heiðarleg og ábyrg, umhyggja gagnvart öðrum.

Sérstaða

  1. Eignarhald

    Félagar njóta árangurs félagsins
    Hagnaðarvon og umhyggja fyrir samfélaginu fara saman

  2. Hagnaður

    Félagar eiga hlutdeild í hagnaði
    Félagsmenn ákveða hlutdeild samfélags í hagnaði
    Samvinnufélög auka á jafnræði í samfélaginu

  3. Stjórnun

    Einn félagi = Eitt atkvæði
    Ákvarðanir eru teknar í þágu samfélags og samvinnu, ekki í þágu sérhagsmuna.

KSK logo

Tenglar