Fyrsta græna verslunin
Nettó Krossmóa
Samkaup hefur sett sér orkuskiptaáætlun til næstu ára þar sem freoni sem orkugjafa í kæli- og frystitækjum verður skipt út fyrir CO2.
í nóvember 2020 var Nettó Krossmóa fyrsta græna verslun Samkaupa en markmiðið er að allar Nettó verslanir verði vottaðar grænar verslanir.
Nýtt vélakerfi fyrir kæla og frysta kemur til með að leiða til sparnaðar uppá 40.000 tonn af köldu vatni og árlegur sparnaður í raforku verður 275 kWst. Kolefnisspor mun lækka um 99,97% og rafmagnsnotkun minnkar um 60%.
Frekari upplýsingar í Samfélagsskýrslu á samkaup.is