Mondragon Spáni

Í baskahéruðum Spánar hefur verið starfandi starfsmannasamvinnufélag frá því 1956,  undir heitinu Mondragon. Í dag er þetta 10 stærsta viðskiptasamsteypa Spánar með starfsemi í 150 löndum. Hér á landi voru t.d. Fagor heimilistæki vinsæl um tíma. Þá kannast margir við EROSKI dagvörukeðjuna sem rekur verslanir um allan Spán.

decoration