Kaupfélag suðurnesjaÞín hlutdeild þinn hagnaður
KSK er samvinnufélag á neytendasviði, stofnað 13. ágúst 1945. Félagssvæði KSK er Suðurnes og höfuðborgarsvæðið.
Hlutverk félagsins er að þjónusta félagsmenn sína, vera öflugur bakhjarl dótturfélaganna og vera til fyrirmyndar í samfélagslegri ábyrgð. Lesa nánar

Starfsfólk KSK 1954