Af hverju að gerast félagi?

Þinn ágóði

Áhrif & virkni

Samfélagið

KSK logo

Samvinna

Samvinnufélög stuðla að efnahagslegum ávinningi félagsmanna, eru lýðræðisleg þar sem einn maður eitt atkvæði. Samvinnufélög láta gott af sér leiða og sýna sterka samfélagslega ábyrgð.

Skoða nánar

Sagan

KSK rekur rætur sína til 1880. Pöntunarfélag VSFK er stofnað 1935. KSK hefur starfað í núverandi mynd síðan 1945.

Skoða nánar
Krossmói, 260 Reykjanesbær

KSK Eignir Logo

Megin starfsemi KSK eigna ehf er þróun og útleiga á atvinnuhúsnæði.

Fjöldi fasteigna er 30 og eru þær staðsettar vítt og breytt um allt land eða í 21 bæjarfélagi en heildarfjöldi fermetra í eigu félagsins er um 32.000.

KSK eignir ehf er að fullu í eigu Kaupfélags Suðurnesja svf.

Skoða nánar

Verslanir & vörumerkin

Fréttir og greinar

50% appsláttur til félagsmanna KSK af öllum sumarleikföngum

50% appsláttur til félagsmanna KSK af öllum sumarleikföngum

Appsláttur til félagsmanna er í form inneignar í Samkaupa appinu af öllum  sumarleikföngum. Gildir dagana 18. – 20. apríl 2023.

LESA NÁNAR
40% appsláttur til félagsmanna KSK af páskaeggjum

40% appsláttur til félagsmanna KSK af páskaeggjum

Appsláttur til félagsmanna er í form inneignar í Samkaupa appinu af  páskaeggjum. Gildir dagana 27. – 29. mars 2023.

LESA NÁNAR
Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja

Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja

Aðalfundur KSK verður haldinn fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00 í Krossmóa 4a, 5. hæð. Aðalfundarfulltrúar eru hvattir til að mæta.…

LESA NÁNAR