Stækkun í Grindavík

Stækkun í Grindavík

Verslunarhúsnæðið við Víkurbraut 60 í Grindavík verður stækkað um tæpa 300 fermetra á árinu 2021.  Helstu hönnuðir eru T.ark arkitektastofa og Verkfræðistofa Suðurnesja.  Tilboð í fyrsta áfanga voru opnuð 7. apríl s.l. og mun Grindin ehf, verktakafyrirtæki úr Grindavík, annast framkvæmd þessa áfanga.  Verklok eru áætluð á haustmánuðum 2021.

decoration