Deila á Facebook | English

Fróðleikur

10 góð ráð með nestið fyrir börnin

Útbúðu nestið daginn áður. Það er auðveldara að útbúa hollt nesti ef maður hefur góðan tíma og ró og næði
Meira

Er eldhúsvaskurinn stíflaður?

Ef það rennur ennþá aðeins vatn niður þá skaltu hella sjóðandi vatni í niðurfallið. Ekki nota sóda eða stífluhreinsi því í þeim er eiturefni sem geta gert illt verra.
Meira

Svefnráð

Aðalvandamálið við andvökur er oftast einmitt höfuðið: Það er oftast í lok dagsins eins og kjaftfull ruslafata, þar sem áreiti, tilfinningar, hugsanir, áhyggjur og andlegar kröfur hlaðast svo upp að „tæming“ er nauðsynleg til að slaka á og fara að sofa.
Meira

Að verða betri í að muna það sem þú lest

Lykillinn er einbeiting: Prófin eru framundan. Þú þarft að lesa flókna skýrslu fyrir næsta fund í vinnunni . Þú lest og lest, en orðin hverfa, og þú manst ekki það sem þú varst að lesa. Ef lesturinn á ekki að vera tímasóun þá þarft þú að einbeita þér við lesturinn, því einbeiting og athygli er það sem við þurfum til að tileinka okkur þekkingu.
Meira

Vertu betri í að hlusta

Samskipti snúast um að tala og hlusta en það veitist mörgum erfitt að hlusta. Það er synd því það felst mikill ávinningur í því að hlusta.
Meira

Verður maður svangur af eplum?

Sumir finna til svengdar eftir að hafa borðað epli.
Meira

Fáðu það besta út út gasgrillinu þínu

Gasgrill hitna fljótt og henta því vel fyrir barnafólk og þá sem vilja ekki bíða lengi efir matnum.
Meira

Er í lagi með glútein?

Nei, glútín getur verið vandamál. Það er þó ekki ástæða til að hafa alvarlegar áhyggjur því flestir þola brauð með glúteini.
Meira