Deila á Facebook | English

Er goðsögn að drekka heita drykki þegar heitt er í veðri

Ekki drekka te og kaffi þegar heitt er í veðri

Aðalástæðan fyrir því að það er ekki gott að slökkva þorstanum í heitum drykkjum þegar heitt er í veðri er sú að við drekkum yfirleitt te eða kaffi sem eru vatnslosandi  og það er ekki æskilegt

Slökkvið þorstann með volgu vatni

Ástæðan fyrir því að við eigum að drekka heita drykki er sú að líkaminn notar minni orku til þess að hita vökvann upp í líkamshita svo hann nýtist líkamanum eins hratt og unnt er. Það líður þó stuttur tími þar til kalt vatn nær líkamshita svo það er ekki mikið vandamál

Drekkið miklu meiri vökva en þið eruð vön þegar heitt er í veðri

Hversu mikinn vökva hver og einn á að drekka er einstaklingsbundið og fer eftir hæð, þyngd, og hversu mikið viðkomandi hreyfir sig

Þumalfingursreglan er  að drekka helmingi meira en venjulega þegar heitt er í veðri – en ef um meiri hreyfingu er líka að ræða þá þarf líkaminn meiri vökva en fyrrnefnt tvöfalt magn