Deila á Facebook | English

Félagið

 
 
 
 

KSK er samvinnufélag á neytendasviði, stofnað 13. ágúst 1945. Félagssvæði KSK er Suðurnes, Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær, Seltjarnarnes og Reykjavík.

Hlutverk félagsins er að þjónusta félagsmenn sína, vera öflugur bakhjarl dótturfélaganna og vera til fyrirmyndar í samfélagslegri ábyrgð. Framtíðarsýn félagsins er að vera öflugt og traust félag sem tekur virkan þátt í að bæta samfélagið og skarar fram úr. Með félagsaðild að samvinnufélagi erum við eigendur í félagi sem grundvallast á lýðræði, einn maður eitt atkvæði. Við trúum því að saman byggjum við betra samfélag.

Gildi félagsins eru Samvinna - Traust - Samfélagsleg ábyrgð


Stjórn og varastjórn KSK 2015

Frá vinstri: Sólveig Einarsdóttir, Eysteinn Eyjólfsson, Gerður Pétursdóttir, Jóngeir Hlinason, Jóhann Geirdal, Skúli Skúlason, Guðbjörg Ingimundardóttir og Sigurbjörn Gunnarsson.

Endurskoðandi KSK er Vignir Rafn Gíslason – PricewaterhouseCoopers ehf.

Skipulag KSK
Samþykktir KSK
Starfsreglur KSK
Siðareglur KSK
Eigendastefna KSK
Samfélagsleg ábyrgð - stefna KSK
Ársreikningur KSK 2018

Merki KSK í prentvænni upplausn


JPG - PDF
Litur í merki: Pantone 540